Ópera Mozarts, Don Giovanni

Steinunn Ásmundsdóttir

Ópera Mozarts, Don Giovanni

Kaupa Í körfu

ÓPERUSTÚDÍÓ Austurlands frumsýnir óperuna Don Giovanni eftir W.A. Mozart á Eiðum á morgun, mánudag, kl. 16. Sýningin markar upphaf tónlistarhátíðarinnar Bjartra nátta í júní, sem stendur til 16. júní nk MYNDATEXTI: Hér eru Kristín R. Sigurðardóttir, Jónas Guðmundsson, Marta G. Halldórsdóttir, Valdimar H. Hilmarsson og Margrét L. Þórarinsdóttir í hlutverkum sínum í uppfærslu Óperustúdíós Austurlands á Don Giovanni eftir Mozart.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar