Töskur

Jim Smart

Töskur

Kaupa Í körfu

Handtöskurnar hafa löngum þótt tilheyra konum og þá sérstaklega þær sem hanga á öxlinni og þær sem eru í minni kantinum. En karlar sækja í sig veðrið á þessu sviði eins og öðrum í tískuheiminum. Eftir að fótboltahetjan David Beckham sást með flotta handtösku hafa breskir strákar a.m.k. tekið við sér sem og tískukóngarnir ef marka má orð tískusérfræðings í breska blaðinu Style, fylgiriti The Sunday Times. MYNDATEXTI: Litrík Súperman-taska frá versluninni Mótor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar