Alþjóðleg Hundasýning HRFÍ

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Alþjóðleg Hundasýning HRFÍ

Kaupa Í körfu

Hin árlega sumarsýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina. Þar sýndu hundaeigendur ríflega 300 hunda af 45 mismunandi tegundum. Fjórir erlendir dómarar komu til landsins vegna sýningarinnar auk þess sem nokkrir erlendir ræktendur lögðu leið sína í Kópavoginn til að fylgjast með árangri ræktunar sinnar hér á landi. MYNDATEXTI: Glæsilegur öldungur. Sperringgårdens Christian Collard, sem er af tegundinni Cavalier King Charles Spaniel, var valinn besti öldungurinn, eigandi og sýnandi María Tómasdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar