Risasveppur fannst í gær - Magda Kulinska

Gunnlaugur Árnason

Risasveppur fannst í gær - Magda Kulinska

Kaupa Í körfu

Risasveppur finnst í Sauraskógi NÚ er sá tími að margir Íslendingar leggja leið sína í skóginn í leit að sveppum til matar. Það gerði Magda Kulinska sem býr í Stykkishólmi. Hún þekkir þá venju í heimalandi sínu, Póllandi, að fara út í skóg og tína sveppi. MYNDATEXTI: Magda Kulinska heldur á risasveppnum. Hann vó 3,58 kíló. Það þyrfti átján 200 gramma sveppabakka til að rúma þennan svepp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar