Torfi Lárus með foreldrum sínum

Guðrún Vala Elísdóttir

Torfi Lárus með foreldrum sínum

Kaupa Í körfu

Svo hef ég líka fengið rör í eyrun" Torfi Lárus Karlsson, sem glímir við sjaldgæfa fötlun, tekur brosandi á móti því sem lífið færir honum, skrifar Guðrún Vala Elísdóttir, fréttaritari í Borgarnesi. Torfi Lárus byrjaði í skóla í haust, en hann þarf að fara fljótlega í aðgerð til Boston. Það verður hans fjórða ferð til Bandaríkjanna. MYNDATEXTI: Torfi Lárus ásamt foreldrum sínum, Sigurbjörgu Ólafsdóttur og Karli Torfasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar