Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu

Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu

Kaupa Í körfu

Fundur Varðbergs og Samtaka um vestræna samvinnu FJÓRIR ungir menn sem eru að hasla sér völl í stjórnmálalífi þjóðarinnar héldu framsöguræður á opnum fundi um öryggis- og varnarmál sem Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, stóðu fyrir í gær. MYNDATEXTI: Viðhorf nýrrar kynslóðar til öryggis- og varnarmála var til umræðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar