Smárabíó Hringadróttinssaga

Þorkell Þorkelsson

Smárabíó Hringadróttinssaga

Kaupa Í körfu

ALMENN forsala að lokamynd Hringadróttinsþríleiksins hófst í gær í Smárabíó. Myndin nefnist Hilmir snýr heim eða The Return of the King og verður þetta stærsta frumsýning allra tíma á Íslandi, en myndin verður sýnd í tíu sölum. MYNDATEXTI: Ungmenni á öllum aldri biðu spennt eftir því að miðasalan yrði opnuð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar