Brunahanar

Sigurður Jónsson

Brunahanar

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Við smíðuðum sérstakan brunahana sem slökkviliðið getur tengt sig við og dælt úr. Þessir hanar hafa verið settir ofan í holurnar og síðan má dæla úr þeim," segir Ólafur Snorrason framkvæmdastjóri en fyrirtæki hans, Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, hefur borað eftir köldu vatni á nokkrum stöðum á Selfossi, sett niður rör og síðan er vatni dælt upp úr holunum MYNDATEXTI: Aðstæður nýttar: Ólafur Snorrason framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða við brunaholuhana í Gagnheiði á Selfossi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar