Kappakstursbíll frá Williams-liðinu

Þorkell Þorkelsson

Kappakstursbíll frá Williams-liðinu

Kaupa Í körfu

Kappakstursbíll sýndur í Perlunni KOMINN er til landsins kappakstursbíll frá Williams-liðinu, sem er í fremstu röð í Formula 1-kappakstrinum. Þetta er bíll sem Ralf Schumacher og Carlos Montoya hafa ekið víða um heim. Hann verður til sýnis í Perlunni í dag og á morgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar