Alþingi 2004

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

"SAMFYLKINGIN segir þvert nei við því máli sem hér eru greidd atkvæði um," sagði Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í upphafi atkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi í gær. Myndatexti: Atkvæðagreiðsla um fjölmiðlafrumvarpið og eldhúsdagsumræða voru á dagskrá Alþingis í gær. Össur Skarphéðinsson í ræðustóli, Halldór Blöndal í forsetastóli og Davíð Oddsson fylgist með umræðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar