Lárus Páll Birgisson

Halldór Kolbeins

Lárus Páll Birgisson

Kaupa Í körfu

Fyndnasti maður Íslands valinn "SUMIR taka bakföll og skella sér á lær," kvað Ómar Ragnarsson, setning sem lýsir stemmningunni á Café Victor á fimmtudagskvöldið bráðvel. Það kvöld var fyndnasti maður Íslands valinn í þriðja sinnið og var það ungur og skeggjaður æringi að nafni Lárus Páll Birgisson sem þótti manna leiknastur í að kitla hláturtaugar landsmanna í þetta sinnið. MYNDATEXTI: Sigurvegari kvöldsins grínaði af miklu kappi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar