Matarveisla aldarinnar

Jón Svavarsson

Matarveisla aldarinnar

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var fjölmennt í stórveislu í Laugardalshöllinni á laugardaginn þegar haldið var upp á stofnun Slysavarnafélagsins Sjálfsbjargar. Veitingamenn Múlakaffis sáu um veitingar fyrir u.þ.b. 2.600 manns Kvennadeild Slysavarnafélagsins fjölmennti í veisluna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar