Reynsluprófun á olíuhreinsunartækni

Reynsluprófun á olíuhreinsunartækni

Kaupa Í körfu

Prófanir á Elí-plógnum við olíumiðstöðina við Örfirisey NÝSKÖPUNAREINTAKIÐ af Elí 2000 plóg, olíu- og hreinsunar- og slökkvitæki, var prófað við olíumiðstöð olíufélaganna við Örfirisey í gærmorgun og aðstoðaði Slökkvilið Reykjavíkur Elí ehf. við prufukeyrsluna. Þetta nýsköpunarverkefni hefur fengið styrki, bæði frá fjárlaganefnd Alþingis og IMPRU. Að sögn Auðuns Snævars Ólafssonar, framkvæmdastjóra Elí ehf., tókst prófunin vel og allt virðist lofa mjög góðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar