Ásgeir Guðbjartsson og Ásgeir Pálsson

Ásgeir Guðbjartsson og Ásgeir Pálsson

Kaupa Í körfu

EF einangra ætti aflagenið væri sennilega nærtækast að taka fyrst sýni úr hinum landskunna aflaskipstjóra, Ásgeiri Guðbjartssyni eða Geira á Guggunni eins og hann er jafnan nefndur og dóttursyni hans Ásgeiri Pálssyni, skipstjóra á frystitogaranum Norma Mary, sem kom til hafnar í Reykjavík í gær með fullfermi af grálúðu. Þar beið Ásgeir Guðbjartsson á kæjanum og tók á móti afastráknum. MYNDATEXTI: Aflasæld í blóðinu Aflaskipstjórinn Ásgeir Guðbjartsson, eða "Geiri á Guggunni", ásamt dóttursyninum og aflaskipstjóranum Ásgeiri Pálssyni um borð í brúnni á Norma Mary, þar sem sá síðarnefndi ræður ríkjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar