Umhverfisþing í japan

Margrét Þóra

Umhverfisþing í japan

Kaupa Í körfu

TVÖ ungmenni á Akureyri, þau Jón Helgi Sveinbjörnsson og Þórunn Edda Magnúsdóttir eru á förum til Sapporo í Japan þar sem þau sitja Umhverfisþing ungmenna á vegum Northern Forum. MYNDATEXTI: Á leið til Japan: Jón Helgi Sveinbjörnsson og Þórunn Edda Magnúsdóttir eru á leið á umhverfisþing ungmenna í Japan, en með þeim í för er markaðs- og kynningarfulltrúi Akureyrarbæjar, Sigríður Stefánsdóttir. Jón Helgi og Þórunn Edda eru 18 ára gömul.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar