Tómas Þórðarson

©Sverrir Vilhelmsson

Tómas Þórðarson

Kaupa Í körfu

söngvari. Í dag kemur í verslanir fyrsta plata Tómasar Þórðarsonar, Sig det' løgn . Tómas er, þrátt fyrir alíslenskt nafnið, búsettur í Danmörku og danskur ríkisborgari. Hann á þó íslenska fjölskyldu og lítur meira á sig sem Íslending með hverjum deginum. MYNDATEXTI: Tómas Þórðarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar