Fundur kennara

Sverrir Vilhelmsson

Fundur kennara

Kaupa Í körfu

KENNARAR hefðu fengið 5,6% launahækkun strax og hver kennari 100 þúsund króna eingreiðslu 1. nóvember hefðu þeir tekið tilboði ríkissáttasemjara sem lagt var fyrir samninganefndir kennara og sveitarfélaga á samningsfundi á fimmtudag, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Eins og kunnugt er höfnuðu kennarar tilboðinu og næsti fundur í deilunni hefur ekki verið boðaður fyrr en 4. nóvember nk. MYNDATEXTI:Kennarar fjölmenntu í verkfallsmiðstöð sína í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar