Miðbæjarfjölskylda

Miðbæjarfjölskylda

Kaupa Í körfu

Í tæplega hundrað ára gömlu húsi í miðborg Reykjavíkur reka hjónin Kári Þórisson og Guðrún Jóhannesdóttir veitingastaðinn og gistiheimilið Litla ljóta andarungann ásamt dóttur sinni Sigurveigu sem býr í næsta húsi með manni sínum Agli Helgasyni og erfingjanum Kára. Öll eru þau með ólæknandi ferðabakteríu og hafa sterkar skoðanir á framtíð miðbæjarins sem þau eru ekki feimin við að flíka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar