Vaxtarsamningur

Kristján Kristjánsson

Vaxtarsamningur

Kaupa Í körfu

STEFNT er að því að fjölga íbúum á Eyjafjarðarsvæðinu um 1500 manns á þremur árum. Þetta er eitt af markmiðum Vaxtarsamnings Eyjafjarðar en formleg vinna við hann er nú hafin. Samningurinn var undirritaður á liðnu sumri og fjallar um markvissa atvinnuuppbyggingu og nýsköpun á Eyjafjarðarsvæðinu en verkefnið mun standa til ársins 2007 MYNDATEXTI: Vaxtarsamningur Eyjafjarðarsvæðisins Þorsteinn Gunnarsson, formaður stjórnar verkefnisins, Halldór R. Gíslason verkefnisstjóri, Baldur Pétursson, iðnaðarráðuneyti, og Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, en báðir sitja í stjórn verkefnisins sem kynnt var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar