Sigurður Sigurðarson

Sigurður Sigurðarson

Kaupa Í körfu

Sigurður Sigurðarson er fæddur 1939 á Sigurðarstöðum í Bárðardal. Hann lauk dýralæknisprófi frá Dýralæknaskólanum í Osló 1967 auk M.Sc. í meinafræði búfjár 1970. Sigurður hefur m.a. starfað við kennslu, rannsóknir og fræðistörf á Keldum, þar sem hann stýrði m.a. rannsóknadeild dýrasjúkdóma og er sérfræðingur í sauðfjár- og nautgripasjúkdómum. Þá hefur hann tekið að sér fjölda rit- og trúnaðarstarfa. Sigurður var kvæntur Halldóru Einarsdóttur og eignuðust þau saman þrjú börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar