Egill Sæbjörnsson

Egill Sæbjörnsson

Kaupa Í körfu

Herra Píanó og frú Haugur "Þegar ég geri verk er ég ekki að segja neitt. Ég er ekki að reyna að sannfæra fólk um neitt. Ég er ekki með áróður. Ég er ekkert að reyna að bjarga heiminum. Hann er fullfær um það sjálfur. Ég er bara það sem ég er, staddur á þeim punkti sem ég er staddur í lífinu og er ekki að gera neitt annað. MYNDATEXTI: Eins og endranær nýtir Egill fleiri miðla en þá sjónrænu í verkum sínum en hér er bæði sungið og spjallað," segir meðal annars í umsögninni. Snædís María Björg Basto stóð gáttuð og starði á þetta undarlega píanó sem getur bæði talað og sungið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar