Kalli á þakinu

Árni Torfason

Kalli á þakinu

Kaupa Í körfu

Leikritið um Kalla á þakinu var frumsýnt í Borgarleikhúsinu sumardaginn fyrsta. Eins og margir vita er það byggt á sögu hins frábæra rithöfundar Astrid Lindgren. Fullt af krökkum mætti með foreldrum sínum og fannst öllum voðalega gaman MYNDATEXTI:Sveppi ýkt sveittur eftir nokkrar flugferðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar