Fossatún

Guðrún Vala Elísdóttir

Fossatún

Kaupa Í körfu

HJÓNIN Steinar Berg Ísleifsson og Ingibjörg Pálsdóttir hafa opnað afþreyingar- og menningartengda ferðaþjónustu á jörðinni Fossatúni í Borgarfjarðasveit. MYNDATEXTI: Fossatún Umhverfi staðarins er tilkomumikið og svona lítur aðkoman að svæðinu út á bökkum Grímsár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar