Skemmtibátur sökk á Viðeyjarsundi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skemmtibátur sökk á Viðeyjarsundi

Kaupa Í körfu

Kona lést og karlmanns er saknað eftir að skemmtibátur sökk á Viðeyjarsundi um kl. 2 aðfaranótt laugardags. Fimm voru um borð, og var þremur bjargað af kili bátsins um borð í slöngubát lögreglunnar í Reykjavík, konu, karlmanni og 11 ára syni þeirra. Ljóst þykir að báturinn hafi steytt á skeri og honum hvolft við það. MYNDATEXTI: Lögreglumenn björguðu 11 ára dreng og foreldrum hans af kili bátsins. Drengurinn slapp ómeiddur en foreldrarnir eru talsvert slasaðir eftir strandið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar