Dögg Guðmundsdóttir

Jim Smart

Dögg Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

"Ég viðurkenni fúslega að það tók langan tíma að búa ljósakrónuna til," segir Dögg Guðmundsdóttir og bendir á stóra ljósakrónu. Hún samanstendur af fimmþúsund þýskum bréfaklemmum sem Dögg krækti saman. MYNDATEXTI: Dögg Guðmundsdóttir við ljósakrónur úr gúmmíslöngum, bréfaklemmum og glerkúlum. Það tók tímann sinn að þræða saman 5.000 bréfaklemmur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar