Helga Halldórsdóttir og Páll Brynjarsson

Helga Halldórsdóttir og Páll Brynjarsson

Kaupa Í körfu

Á hugi fólks á því að flytja í Borgarbyggð hefur valdið því að við höfum varla haft undan að úthluta lóðum, stækka leikskólann og grunnskólann," segir Helga Halldórsdóttir forseti bæjarstjórnar Borgarbyggðar. Páll Brynjarsson, bæjarstjóri, rifjar ásamt Helgu upp stærstu áhrifaþætti uppbyggingarinnar í sveitarfélaginu. MYNDATEXTI: Páll og Helga vonast til þess að með sameiningu fjögurra sveitarfélaga á svæðinu eigi slagkraftur sveitarfélagsins enn eftir að aukast í framtíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar