Eddan 2005

Eddan 2005

Kaupa Í körfu

KVIKMYND Dags Kára, Voksne Mennesker, hlaut fern verðlaun á Edduhátíðinni í gær. Var myndin valin bíómynd ársins, Dagur Kári leikstjóri ársins og tónlist Slow blow í myndinni hlaut verðlaun í flokknum hljóð og tónlist. MYNDATEXTI Ilmur Kristjánsdóttir hlut verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Stelpunum. Tók hún við verðlaununum af Sjón sem afhenti þau ásamt Margréti Helgu Jóhannsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar