Írafár hljómsveit

Brynjar Gauti

Írafár hljómsveit

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Írafár lagði í hljómleikaför fyrr í nóvember til að safna fyrir Einstök börn, stuðningsfélag fjölskyldna barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma. Nú þegar hafa safnast tæpar tvær milljónir króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar