Visa-skíðahátíð

Kristján Kristjánsson

Visa-skíðahátíð

Kaupa Í körfu

Dagný Linda Kristjánsdóttir, Elsa Guðrún Jónsdóttir og Kristján Uni Óskarsson eru Vonarstjörnur VISA. Þau stefna öll á vetrarólympíuleikana í Tórínó á Ítalíu í febrúar. VISA bauð öllu skíða- og brettafólki að etja kappi við þau í Hlíðarfjalli á Akureyri á dögunum og mæltist það vel fyrir. MYNDATEXTI Elsa Guðrún Jónsdóttir, vonarstjarna Visa, keppti við frænda sinn, Björn Þór Ólafsson, í sprettgöngu og mátti hafa sig alla við að leggja þann gamla að velli. "Hvaðan heldur þú að hún hafi þetta," sagði Björn Þór, sem er rétt að vera 65 ára en Elsa Guðrún er 19 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar