Ljósleiðaraskreytingar

Ljósleiðaraskreytingar

Kaupa Í körfu

Risajólatré í borgum Evrópu með íslensku skrauti EVRÓPUBÚAR í jólahug sækja nú í auknum mæli til Íslands eftir því nýjasta í jólaskreytingum og verða risajólatré á opinberum stöðum á Ítalíu, Stokkhólmi og Dyflinni með íslensku skrauti um þessi jól. MYNDATEXTI: Ljósleiðaraskreytingar eru komnar upp hér og hvar og minna á jólin, þótt hlýindin minni á allt annan árstíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar