Landsfundur Samfylkingarinnar

Landsfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

Landsfundur Samfylkingarinnar hófst í gær með ræðu Össurar Skarphéðinssonar Framtíðarsýn okkar er sýn jafnaðarmannsins Össur Skarphéðinsson lagði áherslu á það við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar að framtíðarsýn flokksins væri sýn jafnaðarmanna og flokkurinn væri jafnaðarmannaflokkur. MYNDATEXTI. Ræðu Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar, var mjög vel tekið á landsfundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar