Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ

Kaupa Í körfu

Í LISTASAFNI ASÍ á Freyjugötu 41 verður í dag opnuð sýningin "ASÍ - FRAKTAL - GRILL". Að sýningunni standa tveir ungir listamenn: Huginn Þór Arason og Unnar Örn Auðarson: "Við erum sumpart að vinna með sögu þessa húss, safns alþýðunnar," segir Huginn. "En ef lýsa ætti með einu orði viðfangsefni sýningarinnar, þá erum við að vinna með íslenskan raunveruleika." MYNDATEXTI "Við vitum öll hvar mörkin liggja." Huginn Þór Arason og Unnar Örn Auðarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar