Lögregluskólinn undirritar samstarfssamning

Lögregluskólinn undirritar samstarfssamning

Kaupa Í körfu

NÁNARA samstarf Lögregluskóla ríkisins við evrópska lögregluháskóla hefur verið eflt með nýju aðildarsamkomulagi Íslands og Noregs að evrópska lögregluskólasamstarfinu (CEPOL) sem undirritað var nýverið. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra staðfesti samninginn fyrir Íslands hönd en þetta er í fyrsta sinn sem lögregluskólum utan ESB er veitt aðild að CEPOL. MYNDTEXTI: Samkomulagið felur meðal annars í sér nánara samstarf Íslendinga við CEPOL.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar