Matur úr héraði

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Matur úr héraði

Kaupa Í körfu

GUÐRÚN Elfa Skírnisdóttir hannaði verðlaunamerki fyrir eyfirska matvælaframleiðslu og matarmenningu eins og fram kom í blaðinu í gær. Hún er fyrir miðri mynd. Til vinstri er Brynhildur Kristinsdóttir sem fékk þriðju verðlaun í samkeppninni um merkið og til hægri Hulda Ólafsdóttir sem hlaut önnur verðlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar