Geirmundur Valtýsson

Halldór Kolbeins

Geirmundur Valtýsson

Kaupa Í körfu

Geirmundur Valtýsson er löngu þjóðkunnur tónlistarmaður. Hann hefur mörg undanfarin ár verið með eigin hljómsveit. Geirmundur getur fengið ólíklegasta fólk fram á dansgólfið og til að taka sporið. Það er ávallt mikið stuð þar sem hljómsveit Geirmundar Valtýssonar kemur fram. Ólafur Ormsson ræddi við Geirmund Valtýsson um tónlistarferil hans, það sem hann er að fást við í dag og næstu verkefni MYNDATEXTI: Geirmundur í kunnuglegum ham

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar