Nóbelsdraumurinn

Halldór Kolbeins

Nóbelsdraumurinn

Kaupa Í körfu

Hugleikur Nóbelsdraumar Síðustu sýningar á leikritinu Nóbelsdraumum eftir Árna Hjartarson verða á morgun, föstudag og laugardag í Möguleikhúsinu við Hlemm. Skoðað er gangvirki í leikhúsi sem er í kröggum. Viðskiptafræðingur er fenginn til að bæta sætanýtinguna og honum til aðstoðar (!) leikstjóraglæsipía sem sótt hefur frama sinn til útlanda, svo og skáld sem er búið að vera fullt svo lengi að það er orðið tómt. MYNDATEXTI: Úr Nóbelsdraumum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar