Erla og Ingunn - Tékk -kristall

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Erla og Ingunn - Tékk -kristall

Kaupa Í körfu

Brúðargjafirnar geta verið höfuðverkur fyrir suma en nú er æ algengara að brúðhjón leggi fram lista í ýmsum verslunum sem merkt er við svo allir séu ekki að kaupa það sama. Þetta hefur verslunin Tékk-kristall gert í fjölda ára, en Erla Vilhjálmsdóttir, eigandi verslunarinnar frá upphafi, og Ingunn Magnúsdóttir, sem hefur starfað hjá henni um árabil, segja fólk duglegt að nýta sér þetta. MYNDATEXTI: Brosmildar - Erla og Ingunn eru alltaf tilbúnar að þjónusta kúnnann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar