Henning Arnór Úlfarsson.

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Henning Arnór Úlfarsson.

Kaupa Í körfu

Á myndinni útskrifar Þorvarður Elíasson skólastjóri dúx skólans að þessu sinni, Garðbæinginn Henning Arnór Úlfarsson. Henning náði 9,4 í meðaleinkunn og hlaut einnig fleiri viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. Þess má geta að hann er meðal þeirra sem fara á Ólympíuleika í eðlisfræði fyrir Íslands hönd í sumar. Foreldrar Hennings eru Úlfar Henningsson flugmaður og Hólmfríður E. Guðmundsdóttir kennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar