Bláa hornið hennar Helgu

Bláa hornið hennar Helgu

Kaupa Í körfu

"Það var enginn vafi í mínum huga þegar ég fékk að velja hvort ég vildi matarstellið hennar ömmu eða hlutina í bláa horninu hennar," segir Helga Þórsdóttir sem fékk eftir föðurömmu sína og nöfnu, Helgu Egilson, forláta diska, glös og karöflu sem ævinlega stóðu hjá henni í svokölluðu bláa horni. "Þegar afi minn dó fyrir tveimur árum var ákveðið að við barnabörnin fengjum öll eitthvað úr dánarbúinu, málverk eða einhvern hlut, og mér þykir vænt um að hafa fengið það sem var í bláa horninu. MYNDATEXTI: Konungshöfuð - Helgu langar að vita meira um sögu þessa merkis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar