Skátahátíð í Viðey

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skátahátíð í Viðey

Kaupa Í körfu

GUÐMUNDUR Hallvarðsson mælti fyrir þingsályktunartillögu í gær um að íslenska fánanum yrði fundinn staður í þingsal Alþingis. Þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur tekur málið upp á Alþingi en flutningsmenn koma úr öllum flokkum og eru 31 talsins. Enginn fáni er í þingsal Alþingis og þykir flutningsmönnum sem ásýnd salarsins yrði önnur ef íslenski fáninn væri sýnilegur við eða nærri forsetastóli. "En hvernig má það vera að innan veggja Alþingis, þar sem rætt er um eflingu, vegsemd og gildi þingsins í íslensku þjóðlífi, skuli þjóðfáni vor ekki hafinn til vegs og virðingar?" MYNDATEXTI: Tillaga - Mun fáninn prýða þingsal?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar