Nemendur úr Fjölsmiðjunni á Hinu húsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nemendur úr Fjölsmiðjunni á Hinu húsinu

Kaupa Í körfu

Gamlir ljósakúplar úr Landsbankanum í Austurstræti, fataskápur, stólar og gamlir skór hafa öðlast nýtt líf í höndum óslípaðra demanta hönnunardeildar Fjölsmiðjunnar. Í Galleríi Tukt sá Fríða Björnsdóttir líka splunkunýja leikfangavörubíla sem minntu á smíðisgripi drengja frá síðustu öld og fjöldamargt annað spennandi. MYNDATEXTI: Handsmíðaður vörubíl - Fyrirmynd vörubílsins er frá miðri síðustu öld. Kannski verður hann seldur ósamsettur svo börn og foreldrar geti skemmt sér við að smíða hann sjálf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar