Bruni á Þingvöllum

HALLDOR KOLBEINS

Bruni á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

ELDUR kom upp í gróðri á Þingvöllum í gær eftir að ferðamaður kastaði logandi sígarettu fram af klettabrún. Stefán Helgi Valsson leiðsögumaður segir að það hafi gosið upp mikill reykur. "Starfsfólk þjóðgarðsins var á staðnum og það var bara farið í það að hella vatni á þetta." Greiðlega gekk að slökkva eldinn en slökkvilið var kallað út til að ganga úr skugga um að ekki leyndist glóð í gróðrinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar