Kristín Gunnlaugsdóttir

Kristín Gunnlaugsdóttir

Kaupa Í körfu

myndlistarmaður. "Það hefur verið rauður þráður síðustu ár að fást við manninn í umhverfinu. Það er maðurinn í tengslum við náttúruna, einsemdina, þörfina fyrir ró, kyrrð og jafnvægi," segir Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarmaður, en sýning hennar, "...mátturinn og dýrðin að eilífu...", stendur nú yfir í Listasafni Reykjanesbæjar og er opin til 6. mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar