Snjóflóð í Seljarlandsdal

Halldór Sveinbjörnsson

Snjóflóð í Seljarlandsdal

Kaupa Í körfu

HUGMYNDIR eru uppi meðal áhugamanna um skíðasvæðið á Seljalandsdal að endurbyggja skíðalyfturnar á sama stað. Þeir telja að neðri lyftan, sem er í eigu Ísafjarðarkaupstaðar og var endurreist árið 1995 í kjölfar snjóflóðs 1994, sé að mestu leyti heil og eru tilbúnir að taka sjálfir á sig það tjón sem yrði ef endurbyggð skíðalyftan færi á ný undir snjóflóð. Viðlagatrygging Íslands mun ekki taka lyftuna í tryggingu á sama stað. Efri lyftan, svokölluð topplyfta, sem er í einkaeigu, var ekki tryggð. Hún kostaði uppsett um 30 milljónir króna. MYNDATEXTI: NEÐRI lyftan, Bæjarlyftan, eftir snjóflóðið. (Return-Path: X-Sender: hprent@mail.snerpa.is Date: Mon, 15 Mar 1999 10:57:07 +0000 To: pix@mbl.is Frá Magnúsi Hávarðarsyni (S:456 4560)" Subject: Myndir frá Ísafirði Isa1.jpg= Fjórir staurar uppistandandi eftir flóðiði. Bæjarlyftan á Seljalandsdal. Isa2.jpg.= Fyrsta mynd af bæjarlyftunni eftir flóð. Isa3.jpg=Síðasta mynd fyrir flóð af lyftunni á Seljalandsdal. Myndir: Halldór Sveinbjörnsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar