Guðjón og Stoke í Total Football.

Skapti Hallgrimsson

Guðjón og Stoke í Total Football.

Kaupa Í körfu

Guðjón fari til Íslands kaupi hann einn leikmann og fái annan frían Starfið að veði TÆP tvö ár eru síðan Guðjón Þórðarson settist í stól knattspyrnustjóra Stoke City í Englandi. Þá gerði hann fimm ára samning og var markmiðið að koma liðinu upp í fyrstu deildina þar í landi á þeim tíma og tryggja sæti þess þar. MYNDATEXTI. Fyrstu tvær síðurnar af fimm síðna frásögn um Guðjón og Stoke í Total Football.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar