Eldvarnarátak 2007

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldvarnarátak 2007

Kaupa Í körfu

ELDVARNARÁTAK Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hófst í lok síðustu viku þegar slökkviliðsmenn byrjuðu að heimsækja grunnskóla og fræða um eldvarnir á heimilum. MYNDATEXTI: Eldvarnir Slökkviliðsmenn hófu eldvarnarátakið með því að fræða nemendur Korpuskóla en þeir heimsækja um fimm þúsund börn á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar