Björgvin Halldórsson söngvari

Brynjar Gauti

Björgvin Halldórsson söngvari

Kaupa Í körfu

ÉG OG mitt góða samstarfsfólk erum undir jákvæðu álagi vegna þessa góða gengis,segir Björgvin Halldórsson. Að fylla Laugardalshöllina þrisvar á örskotstund verður að teljast dálaglegt afrek. Fyrst og fremst er ég þó fullur þakklætis í garð þess fólks sem er að bera sig eftir þessu. Sinfóníutónleikarnir í fyrra gengu vonum framar og við erum að streitast við að toppa okkur með þessum tónleikum. Einhvers staðar segir að maður sé bara jafngóður og síðasta gigg. MYNDATEXTI Bó [M]ér finnst ég vera í svaka stuði um þessar mundir og ég er strax farinn að hugsa fram í næsta ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar