Ágúst Jakobsson

Ágúst Jakobsson

Kaupa Í körfu

Þótt kvikmyndatökumaðurinn Ágúst Jakobsson fáist að mestu við auglýsingar um þessar mundir hefur hann komið víða við á ferlinum. Hann hefur m.a. skotið kvikmyndir á Íslandi og í Finnlandi, tónlistarmyndbönd í Bandaríkjunum, og nú síðast knattspyrnuauglýsingar í Bretlandi. MYNDATEXTI Ég held að þetta sé eðlileg þróun fyrir kvikmyndatökumann, að reyna fyrir sér í tónlistarmyndböndum, fara svo yfir í auglýsingar og svo í kvikmyndirnar,“ segir Ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar