Laugavegur 86 til 94

Valdís Þórðardóttir

Laugavegur 86 til 94

Kaupa Í körfu

Allar götur frá 1885, þegar bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti lagningu Laugavegar, hefur ýmislegt gengið á í götunni. Menn koma og fara og hús hafa risið og verið rifin. En hvernig sem allt hefur velzt er Laugavegurinn alltaf Gatan í hugum Reykvíkinga, gatan þar sem smáverzlanir eiga sinn blómatíma og svo ölstofur og æsandi fjör svo vitnað sé til greina Guðjóns Friðrikssonar um Laugaveginn í Lesbók Morgunblaðsins MYNDATEXTI Laugavegur 86 til 94. Yngsta hús viið Laugaveg. Reist á Stjörnubíósreitnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar