Borgarafundur á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Borgarafundur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Borgarafundur á Akureyri um hvernig standa eigi að hátíðahöldum í bænum, m.a. um verslunarmannahelgi *Vilja leggja áherslu á fjölskyldustemningu "ALGJÖR andstæða við það sem verið hefur gert áður" sagði einn þeirra sem til máls tóku á borgarafundi í Ketilhúsinu á Akureyri í gærkvöldi, þegar hann lýsti því hvernig hann vildi að staðið yrði að hátíðahöldum í bænum um verslunarmannahelgi. MYNDATEXTI: Samhljómur Flestir á fundinum voru sammála um að breytinga væri þörf við hátíðahöldin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar